3.7.2010 | 04:18
Enn og aftur hugsað með rassgatinu...
Hvert er hlutverk Landhelgisgæslunnar... ???????
Hvernig i ósköpunum er hægt að bera virðingu fyrir þessum dela sem rekur gæsluna... ???
Ef ekki er til peningur til að reka hluti, er þeim venjulega skilað eða seldir... Hvað var að Fokkernum sem var og hét... ???
Nú finnst manni eiginlega tími á að Georg fari að selja Gull-strípur starfsmanna svo gæslan geti allavega þraukað út árið... er svo gersamlega búinn ad missa ALLLLLLLT álit á þessari stofnun... Sá td mynd af starfsmannastjóranum um daginn, hélt hún væri Admíral svo mikið var gullið... !!!
Gæslan er ekki orðið neitt nema skammarflekkur, að mínu mati... ( Held að hver einasti sjómaður taki undir það ) Það er ekki eitt það er allt... Þyrlan í bílaeltingaleik um sveitir og móa, Ægir útaf Strönd Afríku, Týr úti í gæluverkefnum þeas þegar hann er úti sbr ísbjarnareltingarleik við Grænland og sjá nýjustu kaupin á nýsmíði varðskips Þórs, sem hefur enga dráttargetu sem er virði á 6 milljarð... og nota bene, þó gefins (já rétt = gefins) danskt varðskip hefði verið í boði... ??? Nýja skip Hafrannsóknarstofnunnarinnar er að hruni komið og smíðað á sama stað og Þór... abbsúrrrt sko
Mæli með að Landsbjörg taki við rekstri gæslunnar hið snarasta svo þessu bulli linni á kostnað sjómanna... þeas skipulagt kás og svik
Lifið heil
![]() |
Gæsluvél send á Mexíkóflóa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Starfsmenn LHG hafa verið vel borðalagðir með gulli við allar aðstæður frá því um 1920. Hér höfum við löngum haft höfuðsmenn og nú fyrir nokkrum árum eignuðumst við flotaforingja. Af því er þjóð vorri mikill sómi.
Þvert á móti ætti að leggja niður ýmis ráðuneyti og stofnanir og láta fjármuni þá sem við það myndu sparast nýtast til vopnakaupa og reksturs fleiri öflugra tækja, svo sem varðskipa og flugvéla í þjónustu LHG.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 06:19
eg er hjrtanlega samala ter Hjalmar
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 3.7.2010 kl. 09:17
Er ekki verið að reyna að halda í hlutina strákar, það er bara svo slæmt efnahagsástand hér´ég held að það sé nú ekki hægt að kenna Delanum sem þú kallar um þetta og ekki klæðnaðinum heldur.
Eyjólfur G Svavarsson, 3.7.2010 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.